Þriðjudagur, 25. maí 2010
Hvar lærði blaðamaðurinn landafræði ?
Ég legg til að sá sem skrifaði þessa frétt læri landafræðina sína betur. Eurovisonsöngvakeppning fer alls ekki fram í Osló, heldur í Bærum. Þetta er álíka og að segja að tónleikar sem fara fram í Salnum í Kópavogi séu haldnir í Reykjavík. Bærum er sveitafélag fyrir sunnan Osló, en tilheyrir henni svo sannarlega ekki. Og það þýðir ekkert að tala um eitthvert stór Oslóarsvæði. Það er ekkert svoleiðis.
Keppning er semsagt í Bærum en ekki í Osló.
Æfing í Ósló gekk vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja
- http://memri.org/ Þýddar fréttir af arabísku yfir á ensku
- http://www.debka.com/index1.php Fréttastofa með réttar fréttir frá Ísrael
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það veit engin í Noregi hvar Bærum er nema sá sem á heima þar og þar gengur Bærum undir nafninu Stabækk eða Bækkestua og ef einhver vill vita hvar Bærum er segja heimamenn úthverfi Osló hentu landfræðibókinni þinni
Sjóveikur, 25.5.2010 kl. 04:48
Já hentu henni:P Bærum er fyrir vestan Oslo en ekki sunnan:) og þeir sem búa í Bærum segjast búa í Oslo.
Valgerður (IP-tala skráð) 25.5.2010 kl. 12:14
Nei Valgerður þeir sem búa í Asker og Bærum (sem jú eru systur kommúnur) eru stolt af því að segja hvaðan þau eru og hafa ekkert lagt sig fram við að segja hvaðan þeir koma. Og sunnan Osló liggur hún jú kommúnan að tarna siðast er eg bjo þar i hið minnsta landakortslega séð þó hún sé vestan við fjörðinn og til að greina hvoru megin við Oslo maður bui segi maður því oftast vest for Osló
nollinn (IP-tala skráð) 25.5.2010 kl. 13:37
segja "xxxx" hvaðan þeir koma - hér vantaði orðið ekki á milli fyrsta og annaðs orðs sorry
nollinn (IP-tala skráð) 25.5.2010 kl. 13:40
Ekki stórmál þetta.... Norðmenn tala sjálfir um að keppnin fari fram í Osló, þó svo Telenor Arena sé á Fornebu svæðinu í Bærum kommune.... (sem liggur sunnan við Osló á landakortinu, svona álíka og Kópavogur við Reykjavík).
Thora (IP-tala skráð) 25.5.2010 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.