Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012
Föstudagur, 13. júlí 2012
Ekki gamla Eimskipafélagiđ
Ţetta Eimskipafélag er ekki sama og gamla Eimskipafélag Íslands, sem var stofnađ 1914.
Ţetta félag er á ţriđju eđa fjórđu kennitölu frá ţví.
Bjöggarnir og ţeir sem stofnuđu Burđarás skúffufyrirtćkiđ, voru búnir ađ splundra ţví.
Ég er alveg viss um ađ Stjáni kóngur (Kristján Guđmundsson, fyrrv. skipstjóri) er sammála mér međ ţetta. Hann hefur skrifađ grein um ţetta.
Ţetta er svipađ og međ Samskip. Ţađ vćri tóm ţvćla ađ segja ađ ţađ vćri gamla Sambandiđ.
Kaupir 14 prósent í Eimskip | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Mínir tenglar
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja
- http://memri.org/ Ţýddar fréttir af arabísku yfir á ensku
- http://www.debka.com/index1.php Fréttastofa međ réttar fréttir frá Ísrael
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar