Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2011

Gaulhúsið Harpa.

Í lok menningarnætur átti fjöldi fólks von á að sjá eitthver flott sjónarspil þegar kveikt var á ljósum hjúp gaulhússins Hörpu. Sá gjörningur olli fleiri þúsund manns miklum vonbrigðum. Hallærislegra atriði held ég að hafi aldrei sést á menningarnótt.

Hvernig í ósköpunum datt þeim sem byggðu þetta hús að bjóða fólki upp á annað eins og þetta? Ég er á því að Diddú hefði bara átt að syngja í stað þess að vera að mæra þetta lélega atriði. Þetta var öllum sem að þessu stóðu til háborinna skammar. Það sáust bara einhverjar litaðar smátírur. Það áttu allir von á að kofinn yrði uppljómaður.

Það var með þetta ljósaatriði þeirra eins og með byggingu kofans. Hreinn peningaaustur í ekkert merkilegt.

Menningarsnobbelítan ætti að skammast sín.


Fossvogur - Gnoðavogur.

Mér vitanlega hefur Gnoðavogur ekki verið fluttur í Fossvog.

Þarna er eitthvert rugl í blaðamanni í gangi.

Hvort átti þetta slys sér stað í Fossvogi eða í Gnoðavogi? Það væri gaman að vita það.


mbl.is Hjólaði á bifreið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Marinó Óskar Gíslason
Marinó Óskar Gíslason
Vinnur á skrifstofu og hefur einfaldar skoðanir á ýmsum málum. Einnig fyrrverandi sjómaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband