Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009
Ţriđjudagur, 14. júlí 2009
Sammála Árna.
Ţađ er ekkert alltaf sem ég hef veriđ ánćgđur međ Árna Johnsen, en í ţessu tilfelli er ég ţađ.
Ég hef sagt ţađ í mörg ár, allt frá ţví ađ Jón Baldvin tróđ okkur inn í EES, ađ ţađ vćri enginn munur á miđstýringunni sem var í Moskvu á tímum Sovétsins og ţeirri sem er í Brussell. Ţađ er nefnilega lítill munur á kúk og skít, ef hann er ţá nokkur. Sósíalismi og sósíaldemókratismi er af sömu rótinni og sömu vankantarnir á báđum.
Íslendingar ćttu ađ hlusta á Árna Johnsen ađ ţessu sinni, ţví nú hefur hann rétt ađ mćla. ÁFRAM ÁRNI.
Eigum ekkert erindi í hiđ nýja Sovét | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Mínir tenglar
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja
- http://memri.org/ Ţýddar fréttir af arabísku yfir á ensku
- http://www.debka.com/index1.php Fréttastofa međ réttar fréttir frá Ísrael
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar