Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Lágt leggjast menn.

Ţađ má segja ađ mér finnist menn leggjast lágt ţegar ţeir stela frá öđru fólki.

Fyrir viku síđan ţurfti ég ađ fćra fellihýsiđ mitt, Viking 1706, úr innkeyrslunni heima. Fór ég ţví međ ţađ á lóđ fyrirtćkisins sem ég starfa hjá. Fékk mér lás og keđju, ţví miđur ekki nógu sterka, og lćsti ţví viđ stálstólpa.

Ţegar ég mćtti til vinnu í morgun, 19.06.2009, var vagninn horfinn. Hann var á sínum stađ í gćr ţegar ég fór heim um kl. 17:30.

Ef einhver sem les ţetta rekst á hann ţá getur viđkomandi látiđ mig vita hér á blogginu, eđa í síma 824 2822.

Vagninn er Viking 1706, 11 ára gamall, er alveg ágćtur fyrir mig og mína, skráningarnúmeriđ er SA 213. 

Hann er svolítiđ ryđgađur ađ neđan og toppurinn er skítugur (hef ekki getađ náđ af honum drullunni). Ţađ er líka brotinn listi viđ vinstri hjólaskálina. 

Ţví miđur hef ég ekki mynd af honum viđ höndina í augnablikinu.

Já, mikiđ leggjast aumingjarnir lágt.


Höfundur

Marinó Óskar Gíslason
Marinó Óskar Gíslason
Vinnur á skrifstofu og hefur einfaldar skoðanir á ýmsum málum. Einnig fyrrverandi sjómaður.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband