Mánudagur, 23. nóvember 2009
Málvilla í fréttinni.
Eru blađamenn virkilega ekki sendir í íslenskupróf áđur en ţeir eru ráđnir til starfa viđ fjölmiđla? Mađur hvorki skrifar né segir hundruđir. Orđiđ er hundrađ í eintölu og hundruđ í fleirtölu. Og tekur ekki međ sér -ir endinguna.
Konan er sögđ hafa dregiđ sér mörg hundruđ milljónir. Og svo held ég ađ hún hafi ekki tekiđ sér neitt meira en yfirmenn hennar gerđu.
Ţađ sem höfđingjarnir hafast ađ, hinir meina sér leyfist ţađ. Ţannig orti allavega Hallgrímur Pétursson og hafđi rétt fyrir sér.
Fjárdráttur hjá Kaupţingi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja
- http://memri.org/ Ţýddar fréttir af arabísku yfir á ensku
- http://www.debka.com/index1.php Fréttastofa međ réttar fréttir frá Ísrael
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er líka talađ um "miklar tölur". Ég hef heyrt talađ um hár tölur en aldrei miklar tölur??????
Páll
Páll (IP-tala skráđ) 23.11.2009 kl. 10:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.