Miðvikudagur, 4. mars 2009
Góður bandamaður.
Mikið er gott að sjá að við eigum góðan bandamann þarna úti. Og ekki veitir okkur af þeim. Það eru ekki margir sem styðja íslendinga nú til dags. Við þurfum á fleiri svona mönnum að halda. Menn sem styðja okkur á móti EB kommaveldinu.
Hannan: Fagnar minna fylgi ESB-aðildar meðal Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja
- http://memri.org/ Þýddar fréttir af arabísku yfir á ensku
- http://www.debka.com/index1.php Fréttastofa með réttar fréttir frá Ísrael
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Merkilegt nokk að kommarnir íslensku vilja ekkert með samreiðarmenn sýna erlendis hafa.
Já, hann segir að við séum dugleg og sjálfstæð. Já, nógu duglega til að koma okkur í gjaldþrot, og nógu heimóttarleg til að kunna ekki að standa í samskiptum við ESB.
Bretar hafa nú alltaf hallað sér til USA, en hvað með þig. Ætli ríkjasamband við Grænland væri ekki betra handa þér
Jóhannes (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 15:39
Snilldar grein hjá kauða og merkilegt að þeir sem kommeta hjá honum eru allir sammála. Öfunda íslendinga að vera ekki í ESB en einungis aðilar að EES. Það er í raun ekki skrýtið að bretar séu ósáttir í ESB þar sem þeir borga fúlgu fjár og fá lítið sem ekkert til baka. Lifi andstaðan!
Birkir Kúld (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 16:12
Já það var bæði gaman og ánægjulegt að lesa þessa bloggfærslu Hannans. Það sem skín í gegn í þessum skrifum hans er hversu mikið hann hefur af heilbrigðri skynsemi.
Bó, 4.3.2009 kl. 16:23
Jóhannes. Ríkjasamband við Grænlendinga væri fínt. Þeir voru allavega nógu skynsamir að segja sig úr kommasambandinu EB.
Marinó Óskar Gíslason, 4.3.2009 kl. 16:54
Grænlendingar eru ekki sjálfstæðir, eins og við Íslendingar, reyndar af öðrum ástæðum en við Íslendingar. Við erum í skuldafangelsi, þeir í viðleitni að finna þjóðmenninguna sína, sem er náttúrulega búið að valta yfir með alls kyns félagsmálabatteríi.
Við munum ganga í ESB, af öðrum kosti, að vernda sjálfstæði okkar!!
Jóhannes (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 17:37
Hann Daniel hefur reynst okkur Íslendingum vel, hann var einn af fáum sem að gagnrýndi ákvörðun browns með hryðjuverkalögin á ísland og hann hefur ávalt stutt við bakið á okkur.
Þór (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 17:44
Nú fer mér að líka lífið!
Guðni Ólason, 4.3.2009 kl. 18:18
Jamm.
Hörður Einarsson, 4.3.2009 kl. 20:17
Kjúklingar
Jóhannes (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.