Þriðjudagur, 26. júní 2012
Baggi á fólkinu.
Ég sagði það við marga áður en farið var út í byggingu á þessu gaulhúshrúgaldi að það yrði aldrei hægt að reka þetta nema með peningum skattborgaranna.
Og það hefur líka komið á daginn. Og svo eru þarna einhverjir viðskiptamenntaðir prelátar sem eru svo blindir að þeir sjá þetta ekki einu sinni. Hirða bara svimandi há laun og væla svo í fjölmiðlum yfir háum rekstrarkostnaði.
Það væri kannski ágætt að láta listaspírurnar sem vildu endilega fá þetta borga sérstakan gaulhússkatt. Mér finnst það ekkert of mikið. Allavega taka flestir háar upphæðir fyrir að koma fram í 10 mínútur.
Ég hef ekkert efni á að láta skattpeningana mína renna í svona rugl.
Og hana nú.
Rekstrargrundvöllur brostinn að óbreyttu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja
- http://memri.org/ Þýddar fréttir af arabísku yfir á ensku
- http://www.debka.com/index1.php Fréttastofa með réttar fréttir frá Ísrael
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Málið er það að það virðist ekki hafa verið ætlast til þess að NEINN rekstur hafi verið áætlaður í þessu húsi. Þetta er lítið annað en gangar, stigar og einhver opin rými, nýtingin á plássinu þarna er alveg skelfileg..................
Jóhann Elíasson, 26.6.2012 kl. 12:36
Láta bara elítuna sjá um reksturinn..
Húsið var hvort eð er búip til fyrir þau.
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 26.6.2012 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.