Leita í fréttum mbl.is

Hvað með stýrimanninn?

Enn einu sinni sýnir einhver blaðamannskrakki að hann hefur ekki hundsvit á starfsheitum.

Í stað orðsins siglingafræðingur hefði krakkinn átt að skrifa stýrimaður. Það er það sem það heitir á íslensku. Skipstjóri er líka siglingafræðingur eins og stýrimaðurinn.

Ég legg til  að krakkinn sem þýddi þessa frétt fari og læri að vinna með öðru en tölvu og penna. Skreppi eins og einn eða fleiri túra sem áhafnarmeðlimur á skipi.

Ég þekki þetta starf þar sem ég er með próf úr Stýrimannaskólanum í Reykjavík og starfaði sem stýrimaður í nokkur ár. Hefði aldrei titlað mig sem siglingafræðing.


mbl.is Skipstjórinn á Rena ákærður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

...blaðamannskrakkinn heitir "fjölmiðlasérfræðingur" og það á að þéra þá ...

Óskar Arnórsson, 14.11.2011 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó Óskar Gíslason
Marinó Óskar Gíslason
Vinnur á skrifstofu og hefur einfaldar skoðanir á ýmsum málum. Einnig fyrrverandi sjómaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband